Full Face með Jessup Bamboo| Myndband

Færslan er unnin í samstarfi við Shine.is, burstarnir voru gjöf.

Ég fékk þessa súpernettu bursta að gjöf frá Shine.is um daginn. Mig hafði áður lúmskt kitlað eftir þeim því þeir eru á svo ótrúlegu (bókstaflega ótrúlegu) verði og mig hefur alltaf vantað eitthvað solid sett sem ég get bent fylgjendum á þegar þeir eru í burstaleit. Ég fæ ofboðslega oft spurningar um hvaða bursta byrjendur ættu að eiga, og ég á alltaf frekar erfitt með að benda fólki beint á uppáhaldssettin mín því þau eru lúmskt dýr, sérstaklega þegar maður er að byrja og vill bara fá tilfinningu fyrir hvað mann vantar. Ég ákvað því að gera förðun frá A-Ö með þessu setti til að sýna að það er hægt að fá allt sem maður þarf í einu settu, fyrir ótrúlega næs verð. 

Þetta myndband er alveg jafn útúrsýrt og allt annað sem ég geri. En notagildi burstsanna kemur samt glögglega í ljós í gegnum vitleysuna ;) 


1 ummæli :


  1. My brother suggested I would possibly like this web site. He was entirely right. This put up actually made my day. You cann't imagine simply how a lot time I had spent for this information! Thank you! hotmail sign in email

    SvaraEyða