One Shadow Wonder


2016-11-18_10-43-01
2016-11-18_10-44-23
Eftir að hafa séð Salóme og Birnu dúlla í fallegum monochrome förðunum síðustu vikur varð ég súper inspired og ákvað að skella í bleikt monochrome.
Þessi förðun gæti bókstaflega ekki verið einfaldari, þetta er einn augnskuggi (hot pink augnskuggi úr Urban Decay Electric palettunni) og svo örlítið af eyekandy glimmeri yfir. Toppað með augnhárum og voila! Engin eyeliner, ekkert aukavesen, bara one shadow wonder.
Svona lítur neon bleikur út í svarthvítu. Non existent.
Annars er myndband á leiðinni frá mér, first impressions af nokkrum vörum frá fotia.is, ég er búin að klippa það en hef enn ekki náð að uploada því á YouTube þrátt fyrir ca. 10 tilraunir. ONE DAY.
Katrín María


Engin ummæli :

Skrifa ummæli