Áramótaförðun #2| Myndband

Ég er óstöðvandi í myndbandagerð þessa dagana.
Nú hefur annað áramótalúkk litið dagsins ljós- að þessu sinni með mínum allra uppáhalds augnskugga held ég bara. 


Allir sem vilja Tómas í næsta myndband skulu vinsamlegast kommenta slíkar beiðnir í komment undir YouTube myndbandinu! 

Katrín María


1 ummæli :