Angry Red // Reiður Rauður

Stundum get ég ekki sofið af því að ég fæ hugmynd af förðun og langar svo að framkvæma hana strax. Einu sinni, þegar mér var síður annt um heilsuna, fór ég þá samstundis á lappir og henti mér af stað (oftast um miðjar nætur). Í dag skrifa ég gróflega niður í símann minn hvað ég er að hugsa og byrja svo á því um leið og ég vakna. Þetta er hugmynd næturinnar. 

>Augu<
BH Cosmetics 120 Palette (2nd edition)
Maybelline Gel Liner
Socialeyes Vixen Lashes
Álpappír úr ARButique

>Andlit<
Nars Sheer Glow (Deuville)
MAC Pro Longwear (NC15)
Anastasia Contour Kit
Milani Powder Blush (Tea Rose)
theBalm Mary LouManizer

>Varir<
NYX Deep Purple Lip Liner
Barry M Black Lipstick
Dior Rouge Lipstick (Mysterious Mauve)

Ég er að gera tilraunir með enska titla á blogginu. Veit ekki hvort ég haldi þeim íslensku inni mikið lengur- ég lýg því ekki að eitt af því flóknasta við að vera íslenskur bloggari sem fylgist aðallega með bloggum og myndböndum á ensku, er að reyna að finna heiti á myndbönd og bloggfærslur á íslensku (yfirleitt er titillinn kominn til manns á ensku miklu fyrr). 


4 ummæli :

 1. Ohh gefðu mér innblásturinn þinn! Þetta er geggjað næs!
  Ég er með förðunarstíflu þessa dagana :(

  SvaraEyða
  Svör
  1. Oh það er svo leiðinlegt að vera stíflaður! Ég hef komist af því að ég er frjóust þegar ég er stressuð/kvíðin - þannig að sköpunargleðin er alls ekki ókeypis hérna megin hahah

   Eyða