Love/Hate Snyrtivörur| Myndband

Jæja hér kemur myndband!  Mér fannst það heldur þurrt og óhresst en snappfylgjendur mínir vildu ólmir fá það inn engu að síður (kíkið á mig á snap: katrinmariaa) þannig að hér kemur það.

Í eftirfarandi myndbandi fjalla ég um nokkrar af mínum uppáhaldsvörum og svo galla sem ég sé við þær. Eða vörur sem eru alls ekki í uppáhaldi, en ég elska samt eitthvað við þær. Þegar ég fór í gegnum snyrtivörusafnið mitt var samt nokkuð ljóst að flest allt sem ég er að nota hefur einhverja smávægilega ókosti, en ég tók bara svona það helsta fyrir.


Njótið og endilega kommentið ef þið eruð sammála um einhverjar af þessum vörum eða jafnvel ef þið getið bent á einhverja galla við uppáhaldsvörurnar ykkar.
Auðvitað eru þetta allt voðaleg fyrstaheimsvandamál, en það er alveg gaman að spá í þessa hluti þegar maður hefur djúpstæðan áhuga á snyrtivörum. Engin ummæli :

Skrifa ummæli