Best Friend Tag + Alcohol| Myndband

Það skal alveg viðurkennast að þetta myndband var ekki sett inn án gaumgæfilegrar umhugsunar. Aj en við erum öll bara mannleg. Þetta var gaman- og er að mörgu leiti skoplegt líka- það þarf ekkert að taka þetta allt of alvarlega. 

Hér eru nokkrar misnytsamlegar staðreyndir um vináttu okkar Júlíönu. Skemmtanagildið er hvað hæst í byrjun og enda myndbandsins. Að mínu ó svo kurteisa mati. Mælum þó ekki með óhóflegri áfengisneyslu. 

Gott að hafa hugfast.


Engin ummæli :

Skrifa ummæli