Myndband| Svört Smokey Förðun


Þá er komið að myndbandinu þar sem ég sýni ykkur hvernig ég geri þessa basic svörtu smokey förðun með hlýrri skyggingu. 
Vona að þið hafið gaman af og/eða lærið eitthvað sniðugt. 


Okei afsakið, en þessi stilla úr myndbandinu er bara best. Hands down. Þannig ég þurfti að hafa hana hér. Ég biðst afsökunar ef hún ofbýður einhverjum. Djók aldrei. Engin ummæli :

Skrifa ummæli