Myndband| Hvort myndirðu frekar?

Mér datt í hug að skella í stutt og laggott "tag" myndband. Þannig ef þið hafið gaman af mér og tímasóun og eigið 5 mínútur aflögu, gæti þetta verið eitthvað fyrir ykkur. 
Smellið á myndina til að sjá myndbandið.
Ég svara nokkrum "bjútýtengdum" spurningum og þið lærið kanski eitthvað smá um mig í leiðinni? 2 ummæli :