Myndband| Uppáhalds í Mars 2015

Þá er komið að uppáhalds vörum marsmánaðar. Að þessu sinni í myndbandsformi og í styttra lagi en venjulega (batnandi mönnum og allt það...).


Örfá orð um það af hverju vörurnar hér að ofan hafa verið í uppáhaldi í mars. 


Myndbandið þar sem ég er harður nagli. 2 ummæli :

  1. Plís segðu að þú tókst þessa förðun upp! Hún er svooo fab!

    SvaraEyða
    Svör
    1. Já ég tók það svo sannarlega upp! :D Takk <3

      Eyða