Myndband| Semi Glossy Look- Rihanna Inspired

Upprunalega ætlaði ég ekki að taka þetta upp, en smellti á upptöku og því er myndbandið í algjöru rugli (eða ég öllu heldur). Þetta er meira bara þið að fylgjast með mér bulla- ég er ekki að kenna ykkur neitt eða gera heiminn betri á neinn hátt. Frekar en venjulega svosem.


Húð að vera húð í friði.

Þá er komið að myndbandinu með þessu "lúkki". Þetta er glossy förðun inspreruð af Rihönnu í myndbandinu við lagið Four Five Seconds. Munið að inspiration er ekki sama og copy. En lúkkið hennar fyllti mig innblæstri til að leika með glossy áferð og dewy yfirlit.


Gleymdi að setja það í myndbandið- en til að ná ennþá meira glossy lúkki á húðina notaði ég blönduna sem ég bjó til bara aðeins niður nefið og á kinnarnar (svona staðina sem ég vildi highlighta extra vel). Engin ummæli :

Skrifa ummæli