Myndband| Nýtt í safninu

Í slappleikamóki svaf ég af mér sólmyrkvan og sit nú undir ullarteppi og stari út um gluggan á sólina. Ég gæti ekki hatað þessa íbúð meira þó hún væri troðfull af köngulóm og kakkalökkum. Gerir mig pínu svekkta að hafa klárað "snyrtivöru-budgetið" í síðustu viku, því ég hefði gott af smá netverslunarleiðangri akkúrat núna.

 En að nýjum vörum seinustu vikna. Þetta myndband var tekið upp seinustu helgi, þannig það gæti á köflum verið pínu úr samhengi við undangengnar færslur.Ýmislegt nýtt! Allt keypt á Íslandi sem er frábær tilbreyting :) Hagkaup, fotia.is, haustfjörð.is og lineup.is. 


(Ég segi óvart í myndbandinu að ég hafi pantað theBalm vörurnar af fotia.is sem er ekki rétt- ég keypti þær á lineup.is)Engin ummæli :

Skrifa ummæli