Myndband| Á leið á djammið

 Um helgina var ég á leið á djammið, aldrei slíku vant, og ákvað því að slá þrjár flugur í einu höggi. Ég tók upp myndband af mér að hafa mig til og ég prófaði augnhárin frá Socialeyes í Vixen og ég prófaði Utopia pigmentið frá Makeup Geek! Ég er að verða tryllt í Makeup Geek vörurnar, held ég verði að skella í aðra pöntun sem fyrst.Ef þið viljið sjá hvernig ég náði þessu lúkki, kíkið þá á myndbandið. 


Engin ummæli :

Skrifa ummæli