Myndband| Létt förðun á Elísabetu Ósk


Við Elísabet Ósk höfðum kósýkvöld síðustu helgi og hún fékk mini makeover eins og oftast þegar hún er hjá mér. Ég plataði hana til að leyfa mér að kveikja á myndavélinni á meðan að gamni og taka upp myndband svo hér kemur það. Ekkert háalvarlegt, mest bara að gamni og ég er ekki drukkin í því, ég lofa.

Þið megið endilega segja mér ef þið eruð með einhverjar óskir af myndböndum, það þurfa ekkert endilega að vera sýnikennslu myndbönd, má vera hvað sem er og ég skal skoða hvort ég sé ekki til!
Haul, hreinsirútína, no mirror makeup challenge og fleira coming up!
Engin ummæli :

Skrifa ummæli