Myndband| Naked 1

Jæja Edda, hér kemur loksins lúkkið úr fyrstu Naked palettunni sem þú óskaðir eftir. Ég reikna með að gera að minnsta kosti eitt úr hverri Naked palettu, ef ekki fleiri. Þetta var eitt mjög einfalt og auðvelt í framkvæmd, fyrir þá sem vilja hafa hlutina sem fyrirhafnar minnsta. Ég tók myndbandið upp fyrir að mig minnir 2 vikum, þannig ég er kanski pínu úr samhengi í byrjuninni :)


Smelltu á þessa mynd sem gefur glimpse af tíkarlega hvíldarfésinu mínu (bitchy resting face).

Gleðilegan bolludag!Engin ummæli :

Skrifa ummæli