Myndband| MAC Melon

Okei ég datt í gírinn. Hér er myndband sem ég tók upp fyrir helgi ásamt tveimur öðrum sem koma inn á næstunni. 

Í eftirfarandi myndbandi sýni ég ykkur hvernig á að ná þessari förðun, þar sem MAC pigmentið í Melon er í aðalhlutverki. 


Andlit
> Nars Sheer Glow farði í Deuville
> Rimmel Match Perfection hyljari í Fair
> e.l.f. HD púður undir augun
> Rimmel Stay Matte púður í Natural
> Hourglass Ethereal Light púður
> Stila Kitten Duo Highlighter
> Nars Laguna Bronzer
> Inglot Freedom System Kinnalitur
> Anastasia Dip Brow í litnum Taupe
Augu
> NYX augnskuggagrunnur í hvítu
> Tease úr Naked 3 frá Urban Decay
> Ljósbrúnir augnskuggar úr Naked 3 frá Urban Decay
> Svartur í skyggingu úr Lorac Pro
> MAC pigment í litnum Melon
> MAC pigment í litnum Vanilla
> Maybelline Black Drama gel liner
>Maybellina Falsies maskari
> Augnhár frá Eyelure (man ekki númerið)

Vonandi hafið þið gaman af þessum myndböndum. Megið endilega smella á subscribe eða spjalla eitthvað í kommentunum ef þið hafið áhuga :)1 ummæli :

  1. Ég elska að svona margir bloggarar séu farnir að gera myndbönd og tala á Íslensku! ég er ekki ennþá búin að öðlast þetta hugrekki..en geggjað lúkk! þarf að fjárfesta í þessu pigmenti!

    SvaraEyða