Myndband| Græn Inglot Förðun

Og hér kemur eitt myndband í viðbót, ég er klárlega bara öll í myndböndunum þessa dagana, þetta er svo gaman! Í þetta skipti er grænn augnskuggi frá Inglot í aðalhlutverki. Það er svo dæmalaust margt fallegt til frá Inglot- ég er sérlega hrifin af augnskuggunum og kinnalitunum.
Andlit
> L'Oréal Magic Nude Liquid Powder farðinn
> L'Oréal Lumi Magique Primer
> MAC Pro Longwear hyljari í NC15
> Rimmel Stay Matte Púður í Natural
> Nars Laguna Bronzer
> Inglot freedom system kinnalitur
> Hourglass Ethereal Light púður
> Stila Kitten Duo highlighter
> Varalitur frá NYX í Angel
> Anastasia Dip Brow í Taupe á augabrúnir

Augu
> NYX augnskuggagrunnur í hvítu
> Inglot augnskuggi í grænu
> Limit úr Naked 3 í skyggingu
> Espresso úr Lorac Pro í skyggingu
> Black úr Lorac Pro í skyggingu og skyggðan væng
> Guerlain Liquid eyeliner
> Urban Decay fjólublár augnskuggi á neðri augnháralínu
>Maybelline Falsies maskari
> Gerviaugnhár frá Eyelure (man ekki númer)Engin ummæli :

Skrifa ummæli