Asos Damage

Ó elsku Asos afhverju kallar þú nafn mitt í tíma og ótíma?

Var rétt í þessu að leggja frá mér rjúkandi heitt kortið (so to speak) eftir að hafa rótað aðeins til á lagernum hjá Asos. Mig vantaði (hahaha já ég lifi í heimi blekkingar) aðallega snyrtivörur- og ég sá mér til mikillar gleði að Rimmel var með afslátt af öllum vörunum sínum svo ég keypti allskonar skemmtilegt. 


Þið megið því búast við "Haul-i" á næstu vikum!
Mestmegnis vildi ég samt dreifa skilaboðunum um afsláttinn á Rimmel til ykkar snyrtivöruelskenda.

En svo hef ég alveg sankað að mér nokkrum nýjum snyrtivörum seinustu vikur, þá bæði jólagjafir og eitthvað sem ég hef keypt sjálf, svona héðan og þaðan. Hafið þið einhvern áhuga á að sjá það? (Smellið þá á LIKE) heeeehe.
Eða eigum við bara að bíða spennt eftir asos haulinu?


Bæjó!

Katrín María3 ummæli :

  1. Ég vile ndilega sja hvað þu ert buin að vera að kaupa :) bæði asos og annað. Elska hauls

    SvaraEyða
  2. Ójá, aldeilis til að sjá hvað þú ert búin að vera að versla!

    SvaraEyða