Naked 3 frá Urban Decay| Staðfest

Ónei...
Nú "neyðist" maður til að bæta enn einni Naked augnskugga palettu í safnið.
Það er reyndar ekkert nema jákvætt- allavega að mínu mati. Aldrei of mikið af Nakedness í safninu.

Urban Decay birti þetta myndband í gær. Þar sem þeir færa þær fréttir að Naked 3 sé væntanleg í náinni framtíð.

Myndir víðsvegar af netinu:

Katrín María
Glimmer og Gleði3 ummæli :

 1. Hæ! Ef þú þyrftir að velja á eyðueyju nr 1 eða 2. Hvora tækiru? Kv. ein með valkvíða!

  SvaraEyða
 2. Haha það fer eiginlega eftir mánuði bara! Stundum gæti ég ekki verið án nr. 2 en stundum ekki án nr. 1.
  Þessa dagana er ég t.d. sjúk í Naked 1 afþví að það eru fallegir haustlitir sem ég er að elska í augnablikinu. Oftast hef ég samt mælt með númer tvö.
  Ef þú myndir halda byssu að mér myndi ég örugglega enda á að mæla með Naked 2 samt haha.. Það er alltaf eitthvað við hana sem heillar mig aðeins meira. (Svo er það auðvitað örugglega smekksatriði líka!)

  :D
  Vona að ég hafi ekki ruglað þig bara meira hahah!

  SvaraEyða
 3. Haha þetta hjálpaði! Held ég skelli mér á tvö :)
  Takk takk!

  SvaraEyða