Andlit dagsins 04.07.13

Augljóslega eldgamalt blogg sem ég gleymdi að pósta! Ákvað að henda því inn á meðan ég reyni að koma mér í blogg gírinn fyrir veturinn!
------Hæ hæ!
Ákvað að skella inn "Face Of The Day" eins og það er almennt kallað í bjútý-blogger heiminum :)
Var að prufa nýju BH Cosmetics 120 lita palettuna mína (3d edition)- like it a lot!


Mjög einfalt og elegant!

-Kata

Engin ummæli :

Skrifa ummæli