Sumarförðun!

Appelsínugulir litir eru inni í förðun í sumar, þá sérstaklega augnskuggar!
Ákvað að skella í eitthvað litríkt og fallegt og leiða þar á meðal inn augnskuggalit sumarsins :)
Svona kom þetta út:
Appelsínuguli liturinn var nú kanski ekki í neinu aðalhlutverki en ég var mjög hrifin af útkomunni! Fjólubláu og appelsínugulu litirnir eru líka að gera helling fyrir grænu augun mín- þó myndavélin sé ekkert endilega á því að sýna það full on. 


Ég mana ykkur til að stíga út fyrir þægindahringinn og prófa eitthvað nýtt og litríkt í sumar- og endilega ef þið þorið, að pósta mynd af því á facebooksíðu Glimmer&Gleði! :) Væri rosa skemmtilegt!!

- Kata


6 ummæli :

 1. Var að detta inn á þessa síðu og finnst geðveikt að fá svona makeup blogg á íslensku! En ég var að spá hvar þú kaupir snyrtivörurnar þínar? Finnst svo mikið á síðunni þinni sem ég hef ekki séð á Íslandi.

  SvaraEyða
 2. Takk kærlega fyir það! :)
  Ég gerði blogg fyrir ekki svo löngu þar sem ég tala um allar uppáhalds snyrtivörusíðurnar mínar; http://glimmeroggledi.blogspot.com/2013/01/uppahalds-vefsiurnar-minar.html?q=versla

  Þetta eru þær sem ég er duglegust að panta af :D

  SvaraEyða
 3. snilld:) Strax búin að panta fullt af dóti!

  SvaraEyða
 4. Hahha já þetta er stórhættulegt!!

  SvaraEyða
 5. Sakna þess að fá blogg frá þér elskulegust. Og ég sakna þín bara, punktur.
  love <3

  SvaraEyða
 6. Ohh já skil ekki hvað er að mér! Þarf að fara að setja metnaðinn í þetta!
  Sakna þín líka endalaust gull<3

  SvaraEyða