Smá Sunnudagsgaman!

Jájá gamla skellti í eitt fjólublátt og fallegt áður en haldið var í sunnudagssteikina hjá mági og svilkonu á  Sunnudagskvöldið.
Neinei svosem ekki... þetta var meira svona lærdómspása Sunnudagsins. Það róar ekkert taugarnar eins og að skvetta smá málningu í andlitið á sér!
Kom bara helvíti fínt út! Svona peachy/purple dæmi!
Hvað finnst ykkur?

- Katrín María
Glimmer og gleði á facebook!

2 ummæli :

  1. Þetta er gjöðveikt, hvenær kemur nýtt blogg???????????

    SvaraEyða
  2. Þú ert rassgat! En það kemur von bráðar :)

    SvaraEyða