Neglur dagsins| 29.apríl 2013

Fínt að nýta tækifærið þegar maður hlustar á fyrirlestra fyrir prófin í að lakka neglurnar og dunda sér eitthvað (multi-tasking at it's finest)

Gerði í gærkvöldi heimsins ljótasta manicure, og ákvað að deila með ykkur.
Gerði þetta fríhendis með hvítu lakki frá China Glaze og svo undir og yfirlakki. Setti svo gyllt á "accent" fingurinn á hægri hönd og eitthvað major bling á vinstri höndina (sem er ekki alveg að gera sig, og breytti þessu úr ágætis manicure-i yfir í heimsins ljótasta)... Æfingin skapar meistarann og allt það!!


Mig vantar allskonar verkfæri og fíneri til að gera alvöru töffaralegt manicure í 3D!
Stay tuned (gæti tekið nokkur ár) heeeheee.

Ást til ykkar allra (og aukaást til þeirra sem eru að detta í lokapróf<3)

- Katrín María
Glimmer og Gleði!

Engin ummæli :

Skrifa ummæli