Dreg út á morgun!

Halló!
Ég spurði á facebooksíðu Glimmer og Gleði nú fyrir helgi, hvort ég ætti ekki að flýta því að draga vinningshafa um viku! Svo vinningshafinn gæti nú shænað sig til fyrir páskana með nýju augnskuggunum.
Fékk mörg like og já svo ég hef ákveðið að draga út á morgun :)

Fylgist með!

- Katrín María

Engin ummæli :

Skrifa ummæli