E.L.F. Must Haves!

Ég fæ iðulega spurningar um uppáhalds Eyes Lips Face vörurnar mínar- og ég á auðvitað í stökustu vandræðum með að velja úr, hvað er mikilvægast að eignast ef maður ætlar að demba sér í e.l.f. snyrtivörukaup?
Ég ákvað að gera lista yfir 5 snyrtivörurnar frá e.l.f. sem ég get ekki verið án og mér finnst algjör must have's í safninu mínu.
Að sjálfsögðu var það ekki möguleiki og fljótlega breyttist 5 í 10.
Sem þýðir að hér að neðan sjáið þið 10 uppáhalds snyrtivörurnar mínar frá e.l.f. og believe me, þær eru mun fleiri- en þetta eru svona... má ekki klárast!! vörurnar.

1. e.l.f. Contouring Blush&Bronzing Powder
2. e.l.f. Mascara Primer
3. e.l.f. Eyelid Primer
4. e.l.f. Cream Eyeliner
5. e.l.f. High Definition Powder
6. e.l.f. Liquid Eyeliner
7. e.l.f. Make Up Mist and Set
8. e.l.f. Eyelash Curler
9. e.l.f. Powder Brush
10. e.l.f. Eyebrow Kit

Þetta eru flest allt vörur sem ég nota á hverjum einasta degi og hef gert í ansi langan tíma.
Mjög hentugt að vera hrifin af e.l.f. vörunum því maður fer ekki á hausinn við að endurnýja þær o.s.f.v. mjög sniðugt fyrir fátæka námsmenn og fólk sem vill spara peningana sína!


-Katrín María
Glimmer&Gleði á facebook!

7 ummæli :

 1. Ég elska alla þessa hluti líka, þér að þakka. ;) Ég veit bara ekki hvað ég gerði áður en ég kynntist eyebrow kittinu!

  SvaraEyða
 2. Gaman að heyra að maður miðli allavega einhverjum gagnlegum upplýsingum! :)
  Já.. það var ansi dýrt að viðhalda augabrúnunum áður en maður kynntist eyebrow kitinu!

  SvaraEyða
 3. Má eg samt spyrja þig að einu, ertu ánægð með sleekmakeup palletturnar?

  SvaraEyða
 4. Já ég er mjög ánægð með mínar, suma litina allavega- en maður þarf að vera með brjálæðislega góða bursta því það er smá moj að blanda þá að mínu mati- og sumir þeirra eru svolítið duftaðir.
  Annars nota ég þær ótrúlega mikið, svo fallegir litir í þeim :)

  SvaraEyða
 5. Ég lendi samt bara í blöndunarveseni með suma þeirra, svo eru aðrir sem eru alveg himneskir!
  En ég get svosem ekki beðið um meira fyrir þetta verð sem þær eru á :)

  SvaraEyða
 6. Ok frábært. Hvaða pallettur átt þú og mæliru með þeim?

  SvaraEyða
 7. Ég á Oh So Special og Me Myself and Eye (Sem var special edition paletta, veit ekki hvort hún er til ennþá) En ég nota Me, Myself and I mest :)
  Langar í allar samt, þær eru svo geggjaðar! Respect palettan er sjúklega falleg, langar geggjað í hana og svo til að gera einhver klikkuð lúkk væri ég til í Acid palettuna.
  Ultra matte líta líka mjög vel út- aj þær eru allar svo flottar! hahah

  SvaraEyða