Dainty Jewellery

Hef verið með æði fyrir litlum og fínlegum skartgripum undanfarið! Vitiði um einhverjar verslanir sem selja svona glingur fyrir lítið?-Katrín María8 ummæli :

 1. Alveg ótengt en hvar get ég keypt NYX vörurnar ? Langar svo í augnskuggablýantana :)

  SvaraEyða
 2. https://www.cherryculture.com/ :)
  Og allskonar annað skemmtilegt og ódýrt!

  SvaraEyða
 3. Það er mikið af flottu og ódýru fíngerðu skarti á etsy :)

  SvaraEyða
 4. Ég heyri einmitt svo oft tala um etsy! En veit aldrei hvað það er.. þetta virkar eitthvað svo flókið- á maður bara að skrá sig og byrja að versla? :)

  SvaraEyða
 5. Snilld takk! Þarf að skoða þetta betur þá :)

  SvaraEyða
 6. Ég hef ætlað að spyrja þig að þessu forever! Hvernig finnst þér Ben Nye banana púðrið?

  SvaraEyða
 7. Jii ég nota það ekkert! Skömm að segja frá því, allavega hefur það ekki virkað fyrir mig í vetur, verð bara skærgul undir augunum haha.
  Er að vona að það skáni ef ég næ mér í smá tan, en annars er það allt of gullt. Fyrir utan hvað það er vandasamt að setja það á, fer ofsalega auðveldlega í svona "hrukkur" og ýkir þær undir augunum.
  Þarf kanski að læra eitthvað betur á þetta!

  SvaraEyða