Palettu-haldarar!

Aj ég verð svo montin þegar kærastinn færir mér handsmíðaða hluti í snyrtivöru-skipulagið mitt að ég verð að deila því með ykkur. (Og það tengist svo auðvitað alveg snyrtivörum- svo það má ;))Þá er ég að tala um t.d. naglalakkhilluna sem sést í þessu bloggi og svo það sem þið sjáið hér að neðan. Algjör snilld! Búin að leita af svona dóti mjög lengi og þetta er mjööög hentugt til að skipuleggja snyrtivörusafnið!
Statíf fyrir makeup palettur!

Í augnablikinu eru 10 misbreiðar palettur í rekkunum (þeir eru 2) og það er alveg pláss fyrir eitthvað í viðbót. 


Mjög hentug leið til að geyma makeup palettur og auðvelt að komast að þeim/þekkja þær í sundur o.s.f.v.
I like it alot.

-Katrín María
Glimmer&Gleði á facebook!

4 ummæli :

 1. Djöfulsins snilld! Ekki slæmt að hafa svona handlaginn bónda til að plögga þessu :)

  SvaraEyða
 2. Snillingur þessi tengdasonur minn
  knús á ykkur

  SvaraEyða
 3. Vá, geggjað ..ætla að sýna kallinum þetta og biðja um eins ;)

  SvaraEyða
 4. Mæli með þvi! Þetta er rosa þægilegt :D

  SvaraEyða