Gestalúkk- Júlíana Haraldsdóttir!

Hér býð ég upp á annað undurfagurt gestalúkk í boði Júlíönu.
Algjörlega förðun eins og ég fýla hvað mest- gylltir og brúnir tónar og svo græn/blá tóna litur á neðri augnháralínu fyrir örlítið meira úmpfh!

Andlit:
- e.l.f. flawless fininsh foundation
- e.l.f. studio powder
- Sólarpúður frá Gosh

Augu:
- Urban Decay primer potion til að festa litina og gera þá enn fallegri!
- NYX Jumbo eye pencil í black bean sem grunnur í "ytra vaffið"
- Naked paletta frá Urban Decay (Virgin sem highlight, half baked á augnlok, smog í glóbuslínu ásamt smá taupe lit frá NYX í bland í glóbuslínu)
- Á neðri augnháralínu er Satin blu eyeliner frá NYX og ofan á það fór skærblár litur úr LA colors palettu sem fékkst í megastore á sínum tíma.
- e.l.f. cream liner í svörtu
- e.l.f. dramatic gerviaugnhár
- L'Oréal Lash Architect 4D maskariGeggjað flott! Tilvalið djammlúkk :)

Vill benda á að ef það eru einhverjar stelpur þarna úti að prufa sig áfram í förðun eða finnst gaman að mála sig hvort sem þær eru klárar eða byrjendur að þá er ykkur velkomið að senda mér póst á facebooksíðu Glimmer&Gleði ef þið viljið fá að vera með gestalúkk hér á síðunni :) Rosa gaman að brjóta þetta aðeins upp og hafa fjölbreytni! Þannig endilega verið ófeimnar að hafa samband :)


Minni á nýja uppáhaldsbloggið hér að neðan ;)
-Kata

                                                    Facebook - Youtube Twitter - Tumblr Pinterest

Engin ummæli :

Skrifa ummæli