Örblogg

Eitt lítið og stutt.
Neglur dagsins í dag og dagsins í gær.

Var líka að sjá að allar heimsóknir á síðuna frá upphafi hafa núllast :( Get ekki lengur séð hve margir hafa heimsótt síðuna frá upphafi, hve margir í þessum mánuði (eða neinum mánuði yfir höfuð), hvaða bloggfærsla er vinsælust frá upphafi (eða í þessum mánuði, þessari viku etc.)
Frá hvaða löndum lesendur eru, hvað þið hafið mest gaman af að skoða.... aaaaahh allt farið!
Alveg smá svekkjandi.
[EDIT: Ein glögg Andrea Gylfa benti mér á að stats-in eru komin inn á ný! GLEÐI GLEÐI]

En já neglur:

Gull&Svart- megatöff!

Og brúnt og bleikt- svolítið skemmtilegt!

Mæli með blönduðu mynstri í tveimur til þremur litum- það er hipp og kúl!
Mæli ekki með Blogger kerfinu það er ekki hipp og kúl!
Mæli með að þið fylgis vel með á næstu dögum- því einhver heppinn er að fara að vinna snyrtidót!!! (Sem er sjúklega hipp og kúl)

-Kata
Ég er á instagram @catrinazero (neglur dagsins, fés dagsins o.f.l. kemur þar inn)
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}


                                                    Facebook - Youtube Twitter - Tumblr Pinterest4 ummæli :