Föstudagsmakeup!

Málaði mig og vinkonu mína fyrir smá skóladjamm!
Og hér er afraksturinn:

Var að prófa nýjar aðferðir í glimmer-ásetningu- ekki alveg nógu snyrtilegt, en æfingin skapar meistarann!

Gull og glimmerþema þessa helgina- er að spá í að skella inn skref fyrir skref bloggi eða vídjói með einhverju skemmtilegu glimmerlúkki á næstunni- ef ykkur líst vel á það ;) Því ég var að kaupa nokkra liti af glimmer :)


-Kata
Ég er á instagram @catrinazero (neglur dagsins, fés dagsins o.f.l. kemur þar inn)
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}


                                                    Facebook - Youtube Twitter - Tumblr Pinterest

6 ummæli :

 1. Hvaða gerfiaugnhár notarðu í þessum lúkkum? Megaflott! :)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Á mig notaði ég dramatic lash kit frá e.l.f. og á vinkonu mína notaði ég natural lash kit frá e.l.f. :) Elska e.l.f. augnhárin!

   Eyða
 2. Ú villtu gera kennslu fyrir make-upið á vinkonu þinni ? :) Súper flott !

  SvaraEyða
 3. Mér finnst glimmer ásteningin ekkert smá flott! Litirnir líka svo flottir

  SvaraEyða