Fés dagsins 17.08.12

Svona málaði ég mig á föstudaginn- svolítið haustlegir litir, með fjólublárri línu að neðan. Allt úr 88 color matte palette frá BH cosmetics.

- e.l.f. eyeshadow primer yfir allt augnlok
- Nyx Jumbo eye pencil í Milk yfir allt augnlok
- Gulleitur hvítur með shimmer sem highligt undir augabrúnir og í innri augnkróka
- Bland af appelsínugulum og ljósbrúnum á augnlok.
- Dekkri brúnn í glóbuslínu og svo dökk rauðbrúnn yfir til að setja hlýrra yfirbragð.
- Góð lína af dökkfjólubláum á neðri augnháralínu og svo dökkbrúnn yfir til að tóna fjólubláa litinn niður.
- e.l.f. liquid liner
- e.l.f. mascara primer, rimmel sexy curves maskari og maybelline falsies yfir.
-Kata
Ég er á instagram @catrinazero (neglur dagsins, fés dagsins o.f.l. kemur þar inn)
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}


                                                    Facebook - Youtube Twitter - Tumblr Pinterest

Engin ummæli :

Skrifa ummæli