Hot Pots prufulúkk!

Var svo æst að prufa eitthvað skemmtilegt þegar ég fékk "Heitu Pottana" frá Coastal Scents um daginn (reyndar alveg komin rúmur mánuður síðan) að ég ákvað að skella í eitt skemmtilegt lúkk og sýna ykkur afraksturinn.

- e.l.f. eyeshadow primer yfir allt augnlok.
-Vibrant Plum- fallegur fjólublár á augnlok.
- Maroon rauður mattur litur blandaður í glóbuslínuna.
- Svartur mattur litur blandaur í ytra vaffið.
- Fjólublái litur settur á neðri augnháralínuna líka.
- Skellti svo skærgulum í innri augnkróka til að poppa lúkkið upp.
-e.l.f. dramatic eyelashes til að toppa dæmið.

Elskum liti!

-Kata
Ég er á instagram @catrinazero (neglur dagsins, fés dagsins o.f.l. kemur þar inn)
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}


                                                    Facebook - Youtube Twitter - Tumblr Pinterest

Engin ummæli :

Skrifa ummæli