Fjólublátt&Silfur (flott fyrir græn augu!)| Myndband

Elska að leika mér með fjólubláan og silfurlitaðan sama (held ég hafi áður gert blogg með mjög líku lúkki)- en ég fæ venjulega svo mikið hrós fyrir þessa samsetningu svo ég ákvað að taka upp vídjó til að sýna ykkur hvernig sé best að ná þessu lúkki.
Það skemmir ekki fyrir að fjólubláir litir láta græn augu "poppa" (okei sorrý ég þoli ekki þetta orðtæki, það minnir mig alltaf bara á þetta úr guinness world records bókinni) hahah en okei- fjólublár lætur græn augu virðast grænni- þið skiljið hvað ég er að fara!Litirnir ekki alveg að sýna sinn innri mann á þessum myndum en jæja- kíkið á vídjóið ef þið viljið skoða betur:


-Kata
(Ég er á instagram @catrinazero)
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}

                                                   Facebook - Youtube Twitter - Tumblr Pinterest

2 ummæli :

 1. Jei! :) Ég ætla að prófa þetta einhvern tímann af því ég er með græn augu :D

  Sjúklega flott!

  SvaraEyða
  Svör
  1. Já mæli með því! :D
   Og takk takk takk :*

   Eyða