Black&Gold| Myndband

Okei páskarnir voru aðeins meira busy hjá mér en ég hafði gert ráð fyrir, svo að þessu sinni var ekkert páska look, en í staðinn ætla ég að skella hérna inn einu edgy svörtu og gulllituðu lúkki.
Ef þið viljið sjá hvernig maður skellir  í eitt slíkt, kíkið þá á meðfylgjandi vídjó.
Mæli einnig með að þið smellið á subscribe fyrir ofan vídjóið svo þið missið ekki af neinu ;)Vídjóið má finna hér á youtube, endilega kíkið ;)


-Kata!
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}

Ekki missa af nýjustu færslunum- eltu mig á bloglovin' til að vera alltaf updated!

Follow Glimmer&Gleði!

1 ummæli :