Update!

Góðan dag!
Ég þarf að fara að skipueggja mig betur, ég hendi alltaf inn bloggi marga daga í röð, og svo kemur löng pása.
Þarf mögulega að hægja aðeins á streyminu svo ég hafi eitthvað til að "pósta" þegar ég er hugmyndasnauð.

Allavega! Ég fékk mér til mikillar hamingju, sendingu um daginn! Naked2 palette.

Og ég gerði look í gær- og tók helling af myndum af því, en þegar ég var að taka það saman í blogg áttaði ég mig á því að á meðan ég er að nota þessa amature myndavél sem ég á, líta öll neutral look sem ég geri eins út, þrátt fyrir að vera gjörólík í raunveruleikanum.
Svo ég hætti við að setja það inn.

En- Naked2 palettan er æði! Kemst ekki yfir litina, vildi að ég gæti málað mig 10 sinnum á dag haha!
Ég var efnis fyrst, hvort ég þyrfti á henni að halda, því ég á fyrstu Naked palettuna, en ákvað svo að skella mér á hana og sé ekki eftir því. Mikið af flottum everyday litum.


Skelli svo með bara einni mynd af look-inu sem ég gerði, þó svo það sjáist ekkert hvaða litir eru í því :)

-Kata!
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}

2 ummæli :

 1. Hææ, heppinn að eiga NAKED2. Mig langaði að forvitnast um hvar þú pantaðir palletuna og hvað kostaði hún samtals ?

  SvaraEyða
  Svör
  1. Hér er hægt að fá bæði 1 og 2: http://www.beautybay.com/SearchResult.aspx?q=naked
   Síðan sendir frítt til Íslands.
   Hún er á rétt rúmar 7000 íslenskar krónur, og mig minnir að tollurinn hafi verið í kringum 3000.- Svo að þetta hafa verið um 10.000 kr.- :)

   Takk fyrir að kíkja!

   Eyða