Strawberry Lemonade- vídjó tutorial

Jæja, eftir mikið streð og allt of margar tilraunir tókst mér loksins að koma þessu vídjói saman og henda því á netið :)
Þetta skýrir sig allt mjög mikið sjálf, nokkrar myndir og svo vídjó til að sýna ykkur hvað ég gerði nákvæmlega.
Ég mæli sterklega með að þið ýtið frekar hér og horfið þannig á vídjóið inni á youtube, þá sést allt aðeins betur- og þá sést allur skýringartexti sem er skrifaður inn í vídjóið- hann virðist koma í pörtum hérna :)
Ef ykkur finnst skemmtilegt að horfa á þetta og viljið sjá fleiri svona vídjó- endilega smellið á like.
Einnig ef þið hafið einhverjar óskir um lúkk til að sjá- þá bara skiljiði eftir komment ;)

-Kata
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}

3 ummæli :

 1. Þú ert svo klár! það er oft eins og ég hafi verið kýld í bæði augun þegar að ég reyni að setja á mig augnskugga sjálf! hahaha! En ég væri mega til í að sjá svona smókeey brúna/jarðlita förðun í svona videoi hjá þér einn daginn!! Elska þannig you know! :)
  ps. Hlakka til að sjá þig um páskana!! ferðu ekki pottþétt vestur??

  SvaraEyða
  Svör
  1. Takk elskulegust!:*
   Og jú ég ætla mér ekki að missa af 91' hittingi og ísfirsku páskadjammi yfir höfuð :D

   Og já ég elska jarðlitaförðun-svo ég ætti að geta skellt inn eins og einu svoleiðis!

   Eyða
 2. Meirameirameirameirameira!!

  SvaraEyða