Adele/50's look!

Jæja, það vara árshátíð hjá Háskólanum seinustu helgi, eða þarseinustu helgi- einhverja helgi allavega!
Og þemað var 50's, svo ég málaði Kristínu vinkonu í Adele/50's þema, að hennar ósk og það kom líka bara svona vel út.
Þetta er í anda grammy lúkksins sem Adele var með, bara aðeins dekkra. Svo er vængjaði eye-linerinn og ljósa augnlokið auðvitað í ætt við 50's förðunina.

Ég notaði báðar Naked paletturnar (1&2) og báðar Sleek paletturnar mínar (Oh so special & Me, myself and eye).
Ég notaði að sjálfsögðu Urban Decay Primer Potion undir allt saman, og svo á ársháíðarkvöldinu sjálfu bættum við gerviaugnhárum við, þessar myndir eru frá kvöldinu áður (æfingarlúkk).
Ótrúlega klæðilegt lúkk- og átti vel heima á þessu 50's þemakvöldi :)

- Kata!
P.s.- sorrý hvað það er langt síðan ég bloggaði! Febrúar-uppáhalds á leiðinni, reyni að láta líða ekki svona langt á milli hér eftir elskurnar!
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}

1 ummæli :