Silfur-lookið

Elísabet Ósk tók þátt í forkeppni fyrir söngkeppni framhaldskólanna seinasta fimmtudagskvöld og ég málaði hana.
Hún vill helst aldrei neitt svart, því það minnkar augun, en ég vildi samt reyna að hafa lookið örlítið í dekkri kantinum, sérstaklega þar sem hún var á sviði og var tekinn upp fyrir sjónvarp.
Aðal fókusinn var samt silfurlitaður grunnur og silfurlitaður augnskuggi yfir, og svo gerviaugnhár til að fá smá "extra" í heildar lookið :)
Mjög líkt seinasta look-i sem ég gerði á hana og setti inn á síðuna.


-Kata

Engin ummæli :

Skrifa ummæli