Gestalook: Gráblátt Smokey

Ég gaf Júlíönu þessa palettu frá Sleek Makeup í afmælisgjöf. Þetta er iDivine Bad Girl palettan, mjög dökkir litir, og fullkomin paletta fyrir smokey-junkies!
Hún var aðeins að leika sér með hana og gerði þetta líka ótrúlega flotta gráblásvarta smokey look og ég fékk að setja myndirnar af því í blogg.
Ótrúlega falleg litablanda, og geggjað djammlúkk!
-Kata!
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}

1 ummæli :