Nýtt nafn og nýjar neglur!

Í dag kynni ég nýtt nafn á síðuna!
Ég valdi einfaldlega það sem vann í könnun sem ég setti upp hér til hliðar, og að sjálfsögðu á ég eftir að venjast því eftir að hafa haft annað nafn frá upphafi, en ég held að þetta verði bara kósý breyting :)
Ég vill líka taka það fram að urlið inn á síðuna er breytt og er nú www.glimmeroggledi.blogspot.com svoleiðis að ef einhver er vanur að fara inn á gömlu slóðina er tímabært að leggja þá nýju á minnið :)
Ég vona að þetta verði alltsaman fljótt að venjast!

Svo ætla ég að skella hér inn nýjum nöglum sem ég var að dunda mér við, alltaf að reyna að prófa eitthvað nýtt.
Í dag voru það kopar og rauður sem urðu fyrir valinu:


-Glimmer&GleðiKata!


Engin ummæli :

Skrifa ummæli