Nicki Minaj fyrir O.P.I

Gleðifréttir fyrir naglalakksjúka Nicki Minaj aðdáendur, og aðra naglalakkunnendur.
O.P.I sleppir út Nicki Minaj línu í janúar næstkomandi, með 6 ótrúlega fallegum litum!
Eflaust eru þetta gamlar fréttir fyrir einhverjar ykkar, en ég ætla samt sem áður að skella inn þessum sætu litum, sem ég er merkilega spennt fyrir!


Fly
Did It On 'Em
Metallic 4 life
(fer sko í safnið mitt!)
Pink Friday
Save Me
(algjörlega velkomin í safnið mitt líka)
Super Bass Shatter

Eitthvað til að hlakka til í naglalakkheiminum, allavega fyrir mitt leiti!

-Kata!

2 ummæli :