Könnun!

Jæja nú þarf ég að fara að drífa mig í að breyta nafninu á síðunni, komst að því að það er önnur skvísa að nota sama nafn, bara aðeins öðruvísi stafsett og ég vill ekki vera að stela, sýnist hún hafa byrjað að nota það nokkrum mánuðum á undan mér :)

Allavega þá er komin könnun hér vinstramegin á blogginu sem ég vill endilega að sem flestir taki þátt í, hún lokar á Sunnudaginn og þá get ég vonandi ákveðið hvað ég á að láta síðuna heita.
Þetta er rosa leiðinlegt þar sem fólk er farið að venjast þessu nafni, en við verðum enga stund að venjast hinu :DMinni að lokum á nýtt blogg hér að neðan, og nýja facebook liketakkan sem má nú sjá á öllum færslunum :)

-Kata!

Engin ummæli :

Skrifa ummæli