Glimmer neglur!

Ég er með einhverja sölusíðu á Facebook sem er að selja allskonar efni í akrýl- og gelneglur og sýnir svo myndir af þeim tilbúnum, frá hinum og þessum sem gera þær.
Og ég tók eftir að það er voða mikið um að fólk sé að setja glimmer "toppa" á  neglurnar, allavega á þessari sölusíðu.
Þannig að mér datt í hug að naglalakka mig í þeim stíl, og mér finnst það nú bara koma nokkuð fínt út þó ég segji sjálf frá :)
Mér finnst þær samt flottari í raunveruleikanum, svona miðað við myndirna en þið sjáið allavega hvað ég er að meina.-Kata!

Engin ummæli :

Skrifa ummæli