Neglur!

Ætla að skella hingað inn fínu bláu nöglunum mínum!
Var á Ísafirði um helgina og elsku mamman mín splæsti í OPI lakk handa mér<3
Lakkið heitir "No Room For The Blues" og er svona fallega dökk-himinblátt, myndi ég segja.
Ótrúlega fallegur litur, og ég skellti smá "Last Friday Night" glimmerlakki frá OPI yfir neglurnar á baugfingri til að pimpa lúkkið upp :)
Það er mögulega hægt að komast upp með eina umferð af lakki því það er mikill og góður litur í því, en það kemur best út með einni umferð af undirlakki, tveimur umferðum af bláa lakkinu og svo einni umferð af glossy yfirlakki. Ótrúlega pretty!


Minni svo á vídjóið í blogginu hér fyrir neðan: Hvernig ég geymi snyrtivörurnar mínar :)

-Kata

3 ummæli :

  1. Við tamar vorum einmitt að dást að þessu í dag! love it :)

    SvaraEyða
  2. ..ég líka Magna..

    SvaraEyða