Bloody nails!

Halló elsku fólk!
Í dag prufaði ég svolítið öðruvísi neglur, ég horfði á ótrúlega skemmtilegt nagla tutorial hjá Andreu í Andrea's Choice, og ákvað að prufa að herma, eða gera allavega mjög svipaðar neglur. Hún er algjör snillingur!
Ég er að vísu ekki með alveg sömu litina og hún notaði (hún notaði snjóhvítan og svo vínrauðan með shimmerögnum), en ég er að gera það nákvæmlega sama.
Einfalt og skemmtilegt! Fyrir þá sem vilja taka Halloween alla leið, jafnvel þó að Íslendingar séu ekki mikið í þeim pakkanum ;)-Kata!

1 ummæli :