Peacock Partý! (Frumlegt nafn)

Jæja enn eitt hressandi lúkk komið upp!
Ekkert skemmtilegra þegar manni leiðist en að kippa í næsta andlit og skella smá sulli á það :)
Sem betur fer er Elísabet Ósk (týnda systir mín) alltaf svo tilkippileg og til í smá uppstrílun. Er henni ævinlega þakklát fyrir það.
Í gærkvöldi ákvað ég semsagt að skella í eitt "Peacock" útlit. Nafnið dregst helst af litadýrðinni, en þeir gætu vel minnt á "Peacock" (man ekki alveg hvað það er á íslensku).
Og hér er útkoman:
Pretty!
Mega sætt... og ótrúlegt en satt finnst mérþetta bara nokkuð "wearable", þó éghafi búist við að svo væri ekki með alla þessa litadýrð!
En þetta gæti alveg virkað á villt djamm, og svo gaman að vera fín málaður á djamm myndunum líka ;)

-Kata

1 ummæli :

  1. næsta djamm okkar skal vera villt ! Mega næs :))

    SvaraEyða