Tabatha Coffey

Heppin var ég að taka eftir þessum snillingi. Tabatha Coffey er í algjöru uppáhaldi hjá mér, hún er hárgreiðslukona, sjónvarpskona og ofur kona!

Tabatha stjórnar eitt af uppáhalds þáttunum mínum sem heita Tabatha's salon take over og eru sýndir á Style Network. Þættirnir snúast um það að hjálpa eigendum hárgreiðslustofa sem eru við það að missa fyrirtækið sitt vegna lélegrar þjónustu, lítillar reynslu í sambandi við fyrirtækjarekstur og óþrifnaðar.Hún gaf út bók nýlega sem heitir It's not really about the hair sem lýsir því hvað mótaði hana og gerði hana að þessari ofur konu sem hún er í dag. Ég pantaði hana af ebay og ég einfaldlega elska þessa bók.


Hún gefur mér allaveganna mikinn innblástur í því að standa mig vel og ég dýrka það hvað hún er hreynskilin.- júlíana.

2 ummæli :

  1. Ætli hún sé svona "Gordon Ramsey" hárgreiðslunnar! haha :D

    SvaraEyða
  2. hún er nákvæmlega þannig :D segir bara það sem hún hugsar !! haha :D

    SvaraEyða