KRULLUR

Ég elska krullur !
Allar krullur !
Uppáhaldið mitt er nú samt einföldu krullujárnskrullurna, hef ófáusinnum gert svoleiðis í gegnum tíðina.  Ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum af uppáhalds krulluhausunum mínum.Irma Lind frænkulíus. Skartar hér fallegum dökkum krullum með fjólubláum blæ. Mér finnst liturinn setja einstaklega flott edgy look á krullurnar. 

 Katrín María með fallegu ljósu lokkana. Ég elska að sjá fallegar krullur í svona fallega ljósu hári. 

Þegar ég geri svona krullur, þá skipti ég hárinu alltaf upp og greiði efsta partinn af hárinu upp og vinn mig frá neðst á hnakkanum upp á hausinn. Skipti í smáar skiptingar í krullujárnið. Læt lokkinn kólna smá, lakka yfir hann og greyði svo lauslega í gegnum hann með puttunum. Þá verður hann lausari og villtari.
Muna bara að lakka nógu mikið þegar þessu er lokið !!Ein gömul og góð af mér og katrínu á góóðu kvöldi :D 

Bless í bili. 
-Júlíana.1 ummæli :

  1. þetta var svo sjúklega gott kvöld! trailer trash partý right ? eða hvað þið nú kölluðuð það ;D

    - Sara Rós

    SvaraEyða